Stari í þakkantinum

Stari í þakkantinum,  hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Inngönguleið fyrir stara eftir að loka

Þakklæðning opin greið leið fyrir stara að gera hreiður

Kanna aðstæður og athuga
hvort það er starahreiður.

Ef þið sjáið einhvers staðar
gat á þakklæðningu þarf
að laga klæðninguna.

Hafa þarf í huga að passa
upp á að öndun sé í lagi.

 

Þakkantur, búið að loka með neti

Þakrenna, sést aðeins í net við enda rennu, búið að loka

Ef lokað er án þess að
spá í öndun getur timbur
í klæðningu skemmst

Það er alltaf hætta á að hey
sem er í starahreiðri blotni
og þá getur timbur farið að fúna.

Vanda þarf því til verka og vinna verkið rétt.

 

Eitur blandað í úðunarkút

Eitur blandað í úðunarkút

Til að koma í veg fyrir það þarf
að rjúfa klæðningu og fjarlægja hreiðrið.

Passa upp á að öndun haldi sér.

Áður en það er gert þarf að eitra.

Mikilvægt er að eitra á réttum
stöðum til að íbúar verði
fyrir sem minnstu raski.

Heim

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Leave a Reply